Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjarg byggir fimm leiguíbúðir í Sandgerði
Frá Sandgerði.
Mánudagur 9. apríl 2018 kl. 07:00

Bjarg byggir fimm leiguíbúðir í Sandgerði

Íbúðalánasjóður hefur samþykkt stofnframlag vegna byggingar Bjargs á fimm leiguíbúðum í Sandgerðisbæ. Málið var lagt fram fyrir húsnæðis-, skipulags- og byggingaráð á dögunum.
 
Ráðið fagnar afgreiðslu Íbúðalánasjóðs og hvetur Sandgerðisbæ til áframhaldandi uppbyggingu leiguhúsnæðis fyrir tekjulægri íbúa sveitarfélagsins með frekari samvinnu við Bjarg eða með öðrum sambærilegum hætti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024