Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Biskup vígir nýja kapellu HSS
Þriðjudagur 1. júní 2004 kl. 16:50

Biskup vígir nýja kapellu HSS

Herra Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands vígði nýja kapellu Heilbrigðisstofnunar í dag. Fjölmenni var viðstatt vígsluna og meðal gesta var heilbrigðis- og tryggingaráðherra Jón Kristjánsson.
Af þessu tilefni gaf Kvenfélag Keflavíkur málverk eftir myndlistarkonuna Elínrósu Eyjólfsdóttur úr Keflavík sem mun hanga uppi í kapellunni, en málverkið er kross gerður úr blómum.

Herra Karl Sigurbjörnsson biskup blessar hina nýju kapellu. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25