Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 6. mars 2002 kl. 19:25

Bílveltur og útafakstur á Reykjanesbraut í blindbyl

Jeppabifreið valt á Reykjanesbraut síðdegis og skammt þar frá var fólksbifreið utan vegar og mikið skemmd að sögn vegfaranda sem setti sig í samband við fréttavef Víkurfrétta. Fjölmörg umferðaróhöpp hafa orðið í dag sem rekja má til aðstæðna en blindbylur hefur verið á Suðurnesjum í allan dag.Engin slys hafa orðið á fólki en eignatjón talsvert.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024