Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 2. október 2000 kl. 11:23

Bílvelta við Vogaafleggjara

Bílvelta varð við Vogaafleggjara á aðfaranótt sunnudags. Maðurinn slapp lítið meiddur en bíllinn var óökufær eftir veltuna. Ökumaðurinn var einn í bílnum og er hann grunaður um ölvun. Hann var ökuréttindalaus en hann hafði verið sviptur ökuleyfi áður fyrir að aka ölvaður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024