Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Fréttir

Bílvelta í Grindavík
Föstudagur 22. júlí 2011 kl. 10:15

Bílvelta í Grindavík

Bílvelta varð við Skipastíg í Grindavík í gærkvöldi og var ökumaður fluttur með sjúkrabíl á heilsugæslu til aðhlynningar. Svo virðist sem ökumaður sem var einn í bílnum hafi sofnað undir stýri með þeim afleiðingum að bíllinn fer utan vegar og endar á hvolfi.

Ekki reyndust áverkar ökumanns miklir en engu síður var honum ekið á brott með sjúkrabíl.

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25