Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílvelta á Sandgerðisvegi
Laugardagur 2. apríl 2005 kl. 02:09

Bílvelta á Sandgerðisvegi

Ökumaður slapp ómeiddur úr bílveltu á Sandgerðisvegi um klukkan átta í kvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík er bíllinn talinn ónýtur en hann valt út af veginum og yfir fjárgirðingu sem þar stendur. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, er grunaður um ölvun við akstur.

mbl.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024