Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 1. maí 1999 kl. 20:21

BÍLVELTA Á HAFNAVEGI

Nóg var að gera í dráttarbílabransanum sl. mánudagskvöld því skömmu eftir óhappið á Reykjanesbrautinni hlekktist ökumanni á og velti bifreið sinni á Hafnavegi. Kenndi hann eymsla í hálsi en bifreiðin þurfti aðhlynningar dráttarbíls við.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner