Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílvelta á Grindavíkurvegi
Föstudagur 7. desember 2007 kl. 18:52

Bílvelta á Grindavíkurvegi

Tilkynnt um bílveltu á Grindavíkurvegi skammt frá afleggjara að Bláa lóninu í hádeginu í dag.  Ökumaður var fluttur á Heillbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar og reyndust meiðsl hans minni háttar.  Bifreiðin var dreginn á brott með dráttarbifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024