Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bilun í aðalæð hitaveitunnar
Myndirnar með þessari frétt ert teknar á Ásbrú síðdegis í gær. Þar rauk bæði úr loftstút við hitaveitubrunn og einnig tók heitt vatn að flæða upp úr jörðinni í byggðinni á Ásbrú þar sem lögn hafði gefið sig. VF-myndir: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 10. júlí 2012 kl. 15:14

Bilun í aðalæð hitaveitunnar

Vegna bilunar í aðalæð hjá HS Veitum má búast við þrýstingsfalli í veitukerfinu norðan Bolafótar í Njarðvík.

Íbúar Reykjanesbæjar ( Keflavíkur- og Njarðvíkurhverfi), Garðs og Sandgerðis mega búast við truflunum af þessum völdum.

Vonast er til að viðgerð ljúki á næstu klukkustundum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024