Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Biluð ljós og Bakkus með í för
Föstudagur 29. september 2006 kl. 09:12

Biluð ljós og Bakkus með í för

Lögregla í Keflavík stöðvaði í gær tvö ökumenn fyrir of hraðan akstur.   Annar var á Reykjanesbraut og ók á 118 km hraða og hinn á Grindavíkurvegi á 121 km hraða.  Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir að nota ekki öryggisbelti við akstur.
Á kvöldvaktinni hafði lögreglan afskipti af fjórum ökumönnum sem óku um með biluð ljós.
Undir morgun stöðvaði lögreglan ökumann grunaðan um ölvunarakstur.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25