Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílstjóra bjargað
Þriðjudagur 10. febrúar 2009 kl. 09:48

Bílstjóra bjargað



Björgunarsveit Suðurnesja var í gærkvöldi kölluð út til aðstoðar ökumanni sem misst hafði fólksbifreið sína út af veginum að Keili. Allt fór vel og engum varð meint af.
----

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg - Keilir í vetrarskrúða.