Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bíll valt útaf Grindavíkurvegi í nótt. Engin slys á fólki.
Sunnudagur 5. desember 2004 kl. 11:11

Bíll valt útaf Grindavíkurvegi í nótt. Engin slys á fólki.

Betur fór en á horfðist þegar bifreið valt út af Grindavíkurvegi rétt fyrir kl. 2 í nótt. Enginn slasaðist, en bifreiðin skemmdist töluvert og var fjarlægð með kranabíl að því er fram kemur í dagbók lögreglu. talið er að hálka hafi valdið slysinu.

Rólegt var á næturvakt lögreglunar ef undan eru skilin tvö hávaðaútköll í heimahús og eitt útkall á veitingahús í Keflavík vegna rúðubrots og slagsmála.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024