Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bíll út af á Grindavíkurvegi
Miðvikudagur 5. febrúar 2003 kl. 12:27

Bíll út af á Grindavíkurvegi

Bifreið fór út af Grindavíkurvegi fyrir hádegi í dag. Bifreiðin valt ekki en endaði á girðingu sem var fyrir utan veg. Engin slys urðu á fólki en mjög slæmt veður var á Grindavíkurvegi fyrir hádegi. Á Keflavíkurflugvelli klukkan 12 á hádegi var suðaustan átt og vindhraði 23 m/s.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024