Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bíll sérstaks saksóknara í Leifstöð
Mánudagur 21. febrúar 2011 kl. 09:05

Bíll sérstaks saksóknara í Leifstöð

Litli guli bíllinn sem notaður var í áramótaskaupinu fyrir sérstakan saksóknara sást fyrir utan Leifsstöð rétt fyrir helgi. Verið var að nota bílinn í upptökur á myndbandi fyrir árhátíð. Bíllinn var á kerru þar sem hann er ólöglegur í umferðinni vegna númersins en á því stendur Óli Spes. Á því eru of margir stafir og auka bil og því ekki löglegt að sögn lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmyndir: Siggi Jóns