Sunnudagur 18. maí 2008 kl. 13:30
Bíll í ljósum logum
Skömmu eftir miðnætti í gær var tilkynnt um eld í númerslausri bifreið á Fitjabraut í Njarðvík. Dælubíll frá Brunavörnum Suðurnesja sá um að slökkva eldinn en bifreiðin var ónýt á eftir.
Mynd úr safni