Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílkerru stolið
Fimmtudagur 4. september 2008 kl. 09:18

Bílkerru stolið

Þjófnaður á bílkerru var í gær tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum. Kerrunni var stolið á Vallarheiði, líklega á þriðjudag. Stærð kerrunar er 3,60 x1,80, hún er ljós að lit og með fellihlera að aftan (netklæðning). Hvítt ljósabretti er aftan á kerrunni.
Ef einhverjir geta veitt upplýsingar um þjófnaðinn þá vinsamlega hafið samband við lögregluna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024