Bílflök í Reykjanesfólkvangi
Ekki er glæsileg aðkoman á Breiðdalsvegi í Reykjanesfólkvangi þar sem bílhræ hafa verið skilin eftir. Erfitt er að gera sér í hugarlund hver hugsunin er hjá þeim sem þetta stunda ef nokkur hugsun er í gangi yfir höfuð.
Toyota og Blái herinn ásamt Hringrás hafa tekið saman höndum og hyggjast fjarlægja flökin á morgun.
Toyota og Blái herinn ásamt Hringrás hafa tekið saman höndum og hyggjast fjarlægja flökin á morgun.