Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • „Bílaleigusumarið mikla“ tekur á sig mynd á Helguvíkursvæðinu
  • „Bílaleigusumarið mikla“ tekur á sig mynd á Helguvíkursvæðinu
Miðvikudagur 24. maí 2017 kl. 14:41

„Bílaleigusumarið mikla“ tekur á sig mynd á Helguvíkursvæðinu

Ferðamenn í umferðinni á Íslandi verða aldrei fleiri en í ár. Bílaleigubílar í umferð hafa heldur aldrei verið fleiri og þeir skipta þúsundum. Það þarf heldur ekki fara langt til að sjá risastór bílastæði þakin bílaleigubílum. Þeir eru hálfgerðir vorboðar og að þessu sinni boða þeir „bílaleigusumarið mikla“. Innan örfárra vikna verða allir þessir bílar á myndunum komnir út á þjóðvegina og fleiri til.

Myndirnar tók Hilmar Bragi með flygildi á Helguvíkursvæðinu.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024