Bikarmyndirnar komnar á netið
Bikarsigur Keflavíkur fyrir skömmu rennur stuðningsmönnum seint úr minni. Engu að síður hefur íþróttadeild Víkurfrétta tekið saman nokkrar af bestu myndunum frá bikarúrslitunum og má finna þær hægra megin á vefsíðunni undir titlinum Bikarleikur 2004.
Myndirnar tóku þeir Héðinn Eiríksson og Hilmar Bragi Bárðarson
Myndirnar tóku þeir Héðinn Eiríksson og Hilmar Bragi Bárðarson