Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 4. apríl 2004 kl. 11:55

Bifreið valt í Kúagerði

Bifreið velt við Kúagerði á Reykjanesbraut um klukkan 3 í nót og er ökumaður grunaður um ölvun við akstur. Þrír voru í bílnum og eru meiðsl fólksins talin minniháttar. Talsverðar skemmdir urðu á bifreiðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024