Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bifreið valt á Stafnesvegi í gær
Þriðjudagur 29. júní 2004 kl. 09:27

Bifreið valt á Stafnesvegi í gær

Um fjögurleytið í gær fór bifreið út af við Nesjar á Stafnesvegi og valt. Tveir piltar voru í bifreiðinni og voru þeir fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.

Tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka of hratt í gær. Einn var stöðvaður á Reykjanesbraut þar sem hann ók á 110 km hraða. Annar var stöðvaður á Nesvegi fyrir að aka á 109 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024