Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið valt á Grindavíkurvegi
Föstudagur 11. febrúar 2005 kl. 09:11

Bifreið valt á Grindavíkurvegi

Bifreið valt á Grindavíkurvegi um níuleytið í gærkvöldi. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni og var hann fluttur til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Að öðru leyti var vakt lögreglunnar í Keflavík róleg í gær að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024