Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 11. febrúar 2004 kl. 16:34

Bifreið stórskemmd í Keflavík

Rétt eftir miðnætti í gær var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um eignaspjöll á bifreið fyrir utan heimili í Keflavík. Búið var að stórskemma bifreiðina, m.a. taka ventla úr dekkjum, slíta kveikjulás bifreiðarinnar burtu, slíta kveikjuþræði, skemma loftsíu og bensíndælu. Lögreglan í Keflavík fer með rannsókn málsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024