Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 10. febrúar 2003 kl. 07:40

Bifreið stolið í Keflavík í nótt

Rauðri Nissan NX árgerð 1993 var stolið í Keflavík í nótt. Númer bifreiðarinnar er AT-540 og eru þeir sem geta veitt upplýsingar um bifreiðina beðnir um að hringja í Lögregluna í Keflavík í síma 420-2400.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024