Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið stolið í Grindavík í nótt
Sambærileg bifreið.
Miðvikudagur 28. janúar 2015 kl. 10:12

Bifreið stolið í Grindavík í nótt

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir upplýsingum.

Grænum Subaru Legacy Wagon (árgerð 1996) var stolið í Grindavík í nótt. Ef einhver verður var við bifreiðina, sem er með númerið RI049, þá góðfúslega látið lögregluna á Suðurnesjum vita í síma 444-2200. 
 
Meðfylgjandi er ljósmynd af sambærilegri bifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024