Bifreið stolið í Grindavík
Í nótt var þessari bifreið stolið frá Baðsvöllm 9 í Grindavík en skráningarnúmer bifreiðarinnar er LT – 053. Bifreiðin er á 38 tommum dekkjum og með krómuðum veltiboga.
Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um afdrif bifreiðarinnar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í Keflavík.
Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um afdrif bifreiðarinnar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í Keflavík.