Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið rænt í skjóli nætur
Miðvikudagur 19. september 2007 kl. 09:30

Bifreið rænt í skjóli nætur

Bifreið var numin á brott frá heimili eiganda á aðfararnótt gærdagsins. Eigandinn uppgötvaði hvarfið um morguninn en keyrði svo fram á bílinn skömmu síðar í íbúðahverfi í Reykjanesbæ.


Lögregla telur líklegt að farið hafi verið inn í íbúð eigenda í skjóli nætur og lyklarnir teknir þaðan. Minniháttar skemmdir voru á bifreiðinni og er málið í rannsókn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024