Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 2. desember 2002 kl. 20:36

Bifreið ók á ljósastaur

Nokkuð harður árekstur varð í kvöld á Reykjanesbraut, ofan Njarðvíkur þegar bifreið ók á ljósastaur. Bifreiðin er mjög mikið skemmd og voru lögreglu- og sjúkrabílar sendir á vettvang. Ökumaður bifreiðarinnar var fluttir til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og eru meiðsl hans minniháttar. Að öðru leiti hefur verið rólegt hjá Lögreglunni í Keflavík í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024