Mánudagur 28. júní 2004 kl. 10:07
Bifreið fór út af á Sandgerðisveg
Bifreið lenti út af á Sandgerðisvegi á áttunda tímanum í gærkvöldi, en bifreiðin var á leið til Keflavíkur. Engin slys urðu á fólki en bifreiðin var óökufær eftir óhappið og var dreginn burt af dráttarbifreið.
Myndin: Bifreiðin sem fór út af í gærkvöldi. VF-símamynd/Atli Már.