Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið féll á mann
Mánudagur 27. ágúst 2012 kl. 12:25

Bifreið féll á mann

Það óhapp átti sér stað í Grindavík að bifreið féll ofan á mann. Atvikið átti sér stað með þeim hætti að maðurinn hafði tjakkað bílinn upp til að laga bensíntank hans. Talið er að bíllinn hafði lent á bringu mannsins. Þegar lögreglan á Suðurnesjum kom á vettvang var verið að flytja manninn í sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meiðsli hans voru talin minni háttar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024