Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. apríl 2001 kl. 11:19

Bifreið ekið í grjótgarð í Grindavík

Um miðjan dag á föstudag barst lögreglu tilkynning um að bíl hefði verið ekið út í grjótgarðinn við Miðgarð í Grindavík.
Ökumaður mistti stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann fór út af og stakkst út í grjótgarðinn.
Bíllinn skemmdist verulega en ökumann sakaði ekki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024