Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið ekið á brunahana
Þriðjudagur 20. apríl 2004 kl. 17:25

Bifreið ekið á brunahana

Bifreið var ekið á brunahana við Iðavelli í dag. Bifreiðin er mikið skemmd og þurfti að fjarlægja hana með kranabíl. Brunahaninn brotnaði og grindverk sem var í kringum hann einnig. Eitthvað vatnsflóð varð þegar brunahaninn brotnaði og er nú verið að hreinsa upp bensín sem lak á götuna úr bílnum.

Myndin: Bifreiðin fjarlægð með kranabíl og til vinstri má sjá brunahanann brotinn. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024