Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. júlí 2002 kl. 22:18

Bifreið brennur í Garðinum

Slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja hafa vart náð að kasta mæðinni eftir útkall í Gallery förðun, því nú eru slökkviliðsmenn á leiðinni í Garðinn þar sem bifreið stendur í björtu báli. Ekki var nánari upplýsingar að hafa hjá slökkviliðinu, þar sem það var ekki komið á vettvang brunans þegar þetta var skrifað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024