Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Bifhjólaslys á Garðsvegi
Föstudagur 7. júlí 2006 kl. 13:21

Bifhjólaslys á Garðsvegi

Bifhjólaslys varð á Garðsvegi í gærkvöld. Tildrög voru þau að ökumaður bifreiðar hægði á sér til að beygja inn á Kothúsveg. Ökumaður bifhjóls sem kom á eftir hægi einnig á sér og við það kastaðist afturdekk hjólsins til og ökumaður þess kastaðist af bifhjólinu. Að sögn löreglu voru meiðsl ekki alvarleg.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25