Miðvikudagur 29. janúar 2003 kl. 09:58
Berglín GK strandaði í innsiglingunni í Sandgerði
Togveiðiskipið Berglín GK strandaði fyrir stundu í innsiglingunni í Sandgerði. Björgunarskip er nú að hefja aðgerðir við að draga skipið á flot að nýju. Nánari fréttir af málinu eftir nokkrar mínútur.