Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Benni Sæm GK fékk í skrúfuna
Föstudagur 17. september 2004 kl. 12:02

Benni Sæm GK fékk í skrúfuna

Dragnótarbáturinn Benni Sæm GK var dreginn til Keflavíkurhafnar í morgun eftir að hafa fengið dragnótina í skrúfuna. Það var Siggi Bjarna GK systurskip Benna Sæm sem dró hann til hafnar. Engin hætta var á ferðum og er Benni Sæm GK kominn til veiða á nýjan leik.

Myndin: Siggi Bjarna GK kemur með Benna Sæm GK til hafnar í Keflavíkurhöfn í morgun. Benni Sæm er farinn til veiða nýjan leik. VF-ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25