Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Beinhákarlar við Sandgerði - video
Mánudagur 5. júlí 2010 kl. 09:18

Beinhákarlar við Sandgerði - video

Í gærkvöldi svömluðu tveir beinhákarlar í rólegheitum rétt fyrir utan Bæjarsker, beint frá kirkjukletti og veiddu sér til matar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Um miðnætti í gærkvöldi fór ljósmyndari 245.is ásamt fleirum á bátnum Þorsteini í návígi við beinhákarlana og myndaði herlegheitin. Hákarlarnir voru þá komnir fjær ströndu og dundaði annar sér heillengi rétt við bátinn.

Smellið hér til að skoða myndbandið.