Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bein leið samþykkir framboðslista X-Y
Föstudagur 28. mars 2014 kl. 12:30

Bein leið samþykkir framboðslista X-Y

– Guðbrandur, Anna Lóa og Kolbrún Jóna í þremur efstu sætunum.

Bein leið, nýtt framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ hefur samþykkt framboðslista skv. tillögu frá uppstillingarnefnd. Listann skipa 12 konur og 10 karlar þar af eru 4 konur í 6 efstu sætum. Bein leið hefur óskað eftir listabókstafnum Y.

1. Guðbrandur Einarsson,     
55 ára, formaður VS og Landssambands ísl. verzlunarmanna

2. Anna Lóa Ólafsdóttir,
49 ára, náms- og starfsráðgjafi hjá MSS, Skólavegi 10 , 230 Reykjanesbæ

3. Kolbrún Jóna Pétursdóttir,     
46 ára, laganemi, Greniteigi 35, 230 Reykjanesbæ

4. Kristján Jóhannsson,         
46 ára, formaður og framkvæmdastjóri FFR, Brekkustíg 23, 260 Reykjanesbæ

5. Helga María Finnbjörnsdóttir,
33 ára, viðskiptafræðingur og kennari, Efstaleiti  75, 230 Reykjanesbæ

6. Lovísa N. Hafsteinsdóttir,
47 ára, tómstunda- og félagsmálafræðingur og meistaranemi í opinberri stjórnsýslu, Svölutjörn 75,  260 Reykjanesbæ

7. Sólmundur Friðriksson,
46 ára, grunnskólakennari, Háteigi 3, 230 Reykjanesbæ

8. Dominika Wróblewska,
18 ára, fjölbrautaskólanemi,  Hringbraut 93,  230 Reykjanesbæ

9. Davíð Örn Óskarsson,
27 ára, frístundaleiðbeinandi, Tjarnabraut 8b, 260 Reykjanesbæ

10. Una María Unnarsdóttir,
21 árs, háskólanemi, Ægisvöllum 27, 230 Reykjanesbæ

11. Birgir Már Bragason,
41 árs,  umsjónarmaður fasteigna Keilis, Heiðargarði 27,  230 Reykjanesbæ

12. Arnar Ingi Tryggvason,
27 ára, stöðvarstjóri og formaður LK , Heiðarvegi 25, 230 Reykjanesbæ

13. Baldvin Lárus Sigurbjartsson,
18 ára, menntaskólanemi,  Brekkustíg 19,  260 Reykjanesbæ

14. Guðný Backmann Jóelsdóttir,
49 ára, viðskiptafræðingur,  Hrauntúni 14, 230 Reykjanesbæ

15. Hafdís Lind Magnúsdóttir,
18 ára, framhaldsskólanemi, Vallargötu 15, 230 Reykjanesbæ

16. Tóbías Brynleifsson,  
53 ára, fyrrv. sölumaður,  Akurbraut 38, 260 Reykjanesbæ

17. Hrafn Ásgeirsson,
58 ára, lögregluþjónn, Faxabraut 75,  230 Reykjanesbæ

18. Kristín Gyða Njálsdóttir,
47 ára, þjónustufulltrúi,  Norðurvöllum 10, 230 Reykjanesbæ

19. Freydís Kneif Kolbeinsdóttir,
40 ára, grunnskólakennari, Fífumóa 9, 260 Reykjanesbæ

20. Einar Magnússon,
70 ára, tannlæknir, Háholti 8,  230 Reykjanesbæ

21. Sossa Björnsdóttir,
60 ára, listmálari, Mánagötu 1, 230 Reykjanesbæ

22. Hulda Björk Þorkelsdóttir,
65 ára, verkefnastjóri, Sunnubraut 11, 230 Reykjanesbæ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024