Miðvikudagur 2. janúar 2002 kl. 11:00
Beðið eftir fyrsta barninu
Líðið hefur verið að gerast á fæðingardeildinni í Keflavík yfir hátíðarnar, ekkert barn hefur fæðst á nýju ári í Reykjanesbæ. Ljósmæðurnar á fæðingardeild heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja, segja þó að miklar líkur séu til þess að fyrsti nýji íbúinn líti dagsins ljós í dag eða á morgun.