Bátur varð eldi að bráð í Vogum
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fékk tilkynningu rétt í þessu um eld í báti í iðnaðarhverfi í Vogum. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hve mikill eldurinn er en slökkvibílarnir eru þessa stundina á Reykjanesbrautinni á leiðinni út í Voga.
Ljósmyndari Víkurfrétta er á staðnum og munum við birta myndir af atburðinum innan skamms.
Ljósmyndari Víkurfrétta er á staðnum og munum við birta myndir af atburðinum innan skamms.