Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bátur strandar við Grindavíkurhöfn
Föstudagur 23. janúar 2004 kl. 11:47

Bátur strandar við Grindavíkurhöfn

Björgunarsveitin Þorbjörn var rétt áðan kölluð út vegna báts sem talið er að hafi hvolft rétt fyrir utan Grindavíkurhöfn. Þá hefur þyrla Landhelgisgæslunnar einnig verið kölluð út vegna bátsins. Að öllum líkindum eru þrír menn um borð í skipinu en litlar aðrar upplýsingar er að hafa um málið að svo stöddu. Frekari fréttir munu þó koma koma á vefinn fljótlega.

 

VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson: Báturinn sem strandaði við brimgarðinn í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024