Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. maí 2002 kl. 20:41

Barnaverndarnefnd bendir á hættu við hraðahindrun

Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar bendir á hættu við hraðahindrun milli Sundmiðstöðvarinnar í Keflavík og Holtaskóla.Hraðahindrunin, sem jafnframt er notuð sem hlið, torveldar bílstjórum að sjá börn sem eru að leik þar hjá. Óskar nefndin eftir því á síðasta fundi sínum að þetta verði lagfært.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024