Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 11. september 2002 kl. 11:37

Barn í andnauð í Vogum

Sjúkrabíll og lögregla voru rétt í þessu að fara með forgangi í Voga þar sem tilkynnt var um ungabarn í andnauð. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðs fór allt vel, en barnið mun hafa fengið hitakrampa.Þá er sjúkrabíll nú áleiðinni í flugstöðina að sækja veikan mann. Það er því nóg að gera þessar mínúturnar hjá sjúkraflutningsmönnum í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024