Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bangsi í glugga í Krossmóa
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 10:04

Bangsi í glugga í Krossmóa

Bangsar skjóta upp kollinum um allan bæ. Einn stór og myndarlegur hefur komið sér fyrir úti í glugga hjá Víkurfréttum á fjórðu hæð í Krossmóa 4a.

Ef foreldrar fara út með börnin í bangsaleit þá má endilega reyna að koma auga á Víkurfréttabangsann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024