Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Banaslys við Fitjabraut
Fimmtudagur 30. nóvember 2023 kl. 15:19

Banaslys við Fitjabraut

Tilkynnt var um alvarlegt vinnuslys við Fitjabraut í Reykjanesbæ kl. 11:27 í morgun. Ljóst var þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang að um banaslys var að ræða. Unnið er að rannsókn málsins og frekari upplýsingar verða ekki veitta að svo stöddu, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024