Banahögg á Traffic: Gæsluvarðhald til mánudags
Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið manni að bana á skemmtistað í Keflavík í nótt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags og farbann til 13. mars á næsta ári.
Þetta kemur fram í frétt lögreglunnar í Keflavík, sem er svohljóðandi: „Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði hinn grunaða, sem er með skoskt ríkisfang, í gæsluvarðhald til kl. 16 mánudaginn 15. nóvember n.k og í farbann til 13. mars 2005.“
Þetta kemur fram í frétt lögreglunnar í Keflavík, sem er svohljóðandi: „Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði hinn grunaða, sem er með skoskt ríkisfang, í gæsluvarðhald til kl. 16 mánudaginn 15. nóvember n.k og í farbann til 13. mars 2005.“