Bálhvasst í kvöld á Suðurnesjum
Vaxandi austanátt og rigning í kvöld, 13-20 í nótt, hvassast syðst. Suðlægari 13-23 og skúrir á morgun, hvassast á útnesjum en suðvestan 18-23 seint kvöld. Hiti 8 til 13 stig, segir í veðurspá Veðurstofu Íslands sem gefin var út kl. 18 í kvöld.?
Kortið sýnir vind á miðnætti í kvöld en þá verður vindur hvað mestur í Grindavík.