Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 14. apríl 2000 kl. 23:08

Bakkavör hættir hrognavinnslu í Njarðvík

Bakkavör ætlar að hætta vinnslu grásleppuhrogna í Njarðvík og flytja starfsemina í verksmiðju í Svíþjóð. Stöð 2 greindi frá þessu í kvöld.Forsvarsmenn Bakkavarar segja að á meðan Íslendingar séu ekki í Evrópusambandinu sé framleiðsla hrogna á Íslandi ekki samkeppnishæf á Evrópumarkaði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024