Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 11. maí 2001 kl. 10:34

Bagga opnar myndlistarsýningu í dag

Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Bagga heldur málverkasýningu í Gallerý Hringlist, Hafnargötu 29 í Keflavík föstudaginn 11. maí kl. 18. Sýningin verður opin á opnunartíma verslunarinnar og lýkur 26. maí.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024