Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Bæta aðgengi við Stafnesvita
Stafnesviti. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 13. janúar 2014 kl. 10:08

Bæta aðgengi við Stafnesvita

Ferða- og menningarráð Sandgerðisbæjar hefur óskað eftir greinargerð frá sviðsstjóra umhverfis- og byggingamála um stöðu verkefna sem Sandgerðisbær hefur fengið styrki til að vinna að. Fundur nefndarinnar var haldinn í nóvember sl.

Á nýliðnu ári fékkst styrkur upp á eina milljón króna til að vinna að aðgengi við Stafnesvita, 1,5 milljónir í ferðamannaveg á Rosmhvalanesi og tvær milljónir króna í gönguleiðir umhverfis Sandgerðistjörn.

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25